Blackroll Medium
Blackroll Medium

uthald.is

Blackroll Medium

6.990 kr
MEDIUM rúllan er 20% mýkri en STANDARD rúllan og er góð fyrir þá sem eru að byrja að rúlla sig. Henter vel á skrifstofuna eða til að hafa heima þegar ekki er tími til að hita upp vöðvana. Rúllan er létt, vatnsheld og endingargóð enda hönnuð og framleidd í Þýskalandi af læknum og þjálfurum.
Það er ekki tilviljum að margt af fremsta íþróttafólki veraldar velur eingöngu Blackroll. Enda hafa rúllurnar fengið margar viðurkenningar og verðlaun víða um heim.
Rúllan er umhverfisvæn og uppfyllir allar kröfur náttúrunnar.
Stærð: 30 cm x 15 cm
Rúllan þolir 75 kíló þyngd og því varasamt að standa á þessari rúllu.