Blackroll Standard

uthald.is

Blackroll Standard

6.990 kr
STANDARD rúllan er algengasta rúllan frá Blackroll og hentar fyrir flesta sem vilja bæta árangur sinn og hugsa vel um vöðvana. Hentar fyrir ýmsar æfingar ásamt því að nudda auma og stífa vöðva. Rúllan er létt, vatnsheld og endingargóð enda hönnuð og framleidd í Þýskalandi af læknum og þjálfurum.
Það er ekki tilviljum að margt af fremsta íþróttafólki veraldar velur eingöngu Blackroll. Enda hafa rúllurnar fengið margar viðurkenningar og verðlaun víða um heim.
Rúllan er umhverfisvæn og uppfyllir allar kröfur náttúrunnar.
Stærð: 30 cm x 15 cm